Belgía 0 – 2 Marokkó
0-1 Abdelhamid Sabiri(’73)
0-2 Zakaria Aboukhlal(’90)
Belgíska landsliðið kom öllum á óvart á HM í Katar í dag og tapaði öðrum leik sínum í riðlakeppnini.
Belgía vann flottan 1-0 sigur á Kanada í fyrstu umferð og spilaði við Marokkó í dag, í leik sem tapaðist.
Marakkó gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Belgum og er komið í ansi góða stöðu fyrir 16-liða úrslitin.
Næsti leikur riðilsins er núna klukkan 16:00 en þá spila Krótar við Kanada í afskaplega mikilvægri viðureign.