fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Sjáðu ástandið á Neymar – Margir áhyggjufullir eftir nýjustu myndirnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 19:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar fór meiddur af velli í fyrradag er Brasilía vann 2-0 sigur á Serbíu í riðlakeppninni.

Richarlison skoraði bæði mörk Brasilíu í sigrinum og það seinna var með magnaðri bakfallspyrnu.

Neymar er meiddur á ökkla og birti í kvöld mynd af ástandinu á Instagram.

Þar má sjá að ökkli leikmannsins er verulega bólginn og verður að koma í ljós hvort hann nái næsta leik.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen