fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Ronaldo: Þetta var fallegt augnablik

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 11:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, skoraði í 3-2 sigri liðsins á Gana á HM í Katar á fimmtudag.

Ronaldo er að spila á sínu fimmta heimsmeistaramóti en hann byrjar vel og gerði fyrsta mark Portúgals úr vítaspyrnu.

Ronaldo er mikið á milli tannana á fólki þessa dagana en hann er farinn frá Manchester United og var samningi hans rift.

Ronaldo var afar ánægður með augnablikið en hann er einnig sá fyrsti til að skora á fimm HM á ferlinum.

,,Þetta var fallegt augnablik, þetta er mitt fimmta heimsmeistaramót,“ sagði Ronaldo við blaðamenn.

,,Við unnum leikinn og byrjuðum hann vel. Það er mjög mikilvægt að sigra þennan leik því við vitum að þeir fyrstu skipta öllu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen