fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Kynlíf í lagi í Katar en vill ekki sjá neitt kynsvall

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, bannar leikmönnum liðsins ekki að stunda kynlíf á meðan HM í Katar fer fram.

Það eru ýmsir þjálfarar sem taka upp á því að banna leikmönnum að stunda kynlíf en meiðsli geta komið upp í svefnherberginu.

Enrique var óvænt spurður út í hans eigin reglur á blaðamannafundi en hann þekkir það sjálfur að vera leikmaður.

Kynsvall væri ekki það besta fyrir leikmenn fyrir mikilvæga leiki en að stunda kynlíf með eigin maka er eitthvað sem Enrique hefur ekkert á móti.

,,Ég horfi á kynlíf sem mikilvægan hlut. Þegar ég var leikmaður þá gerðum ég og eiginkona mín það sem við þurftum að gera,“ sagði Enrique.

,,Þetta er eitthvað sem ég tel vera mjög eðlilegt. Ef þú ert að stunda kynsvall fyrir leik þá hentar það ekki vel en það er eins og það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen