fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 16:12

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trevoh Chalobah, leikmaður Chelsea, hefur skrifað undir nýjan sex árs samning við félagið.

Þetta var staðfest í gær en Chalobah gerir samning til ársins 2028 og er möguleiki á framlengingu um eitt ár.

Chalobah er uppalinn hjá Chelsea og spilaði sinn fyrsta leik árið 2021 og hefur samanlagt leikið 43 leiki.

Á þessu tímabili hefur varnarmaðurinn tekið þátt í 13 leikjum en hefur ekki fest sig almennilega í sessi.

Chalobah hefur staðið sig nokkuð vel á tímabilinu sem varð til þess að Chelsea bauð honum nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið

Þetta er fólkið sem ræður ríkjum í Laugardalnum eftir ársþingið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen