fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Töpuðu einum leik en þurfa ‘kraftaverk’ til að komast í næstu umferð

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 19:05

Frá æfingu Þýskalands. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland þarf á kraftaverki að halda til að komast í næstu umferð HM í Katar að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Jurgen Klinsmann.

Klinsmann er goðsögn Þýskalands og var lengi landsliðsþjálfari Bandaríkjanna og þekkir það vel að spila á HM.

Þýskaland olli verulegum vonbrigðum í vikunni og tapaði 2-1 gegn Japan í fyrsta leik sínum í keppninni.

Síðasta HM Þýskalands var algjör martröð er liðið datt úr keppni í riðlinum í Rússlandi árið 2018.

,,Augljóslega er þetta mjög svekkjandi fyrir okkur Þjóðverja. Frammistaðan heilt yfir var eki nógu góð og við bjuggumst ekki við þessu eftir hörmungarnar í Rússlandi þar sem við duttum úr leik í riðlakeppninni,“ sagði Klinsmann.

,,Okkar von var að þeir myndu mæta í verkefnið með réttan anda og með rétt tempó, jafnvel þó að við höfum verið 1-0 yfir þá var langt í næsta gír.“

,,Nú er Þýskaland með bakið upp vð vegginn og ef þeir framkvæma ekki kraftaverk gegn Spánverjum og vinna þann leik þá gætu þeir farið heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Í gær

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn