fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Metið verður aldrei slegið á þessu móti – Sjáðu þá markahæstu

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 21:44

Klose fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er HM í Katar farið af stað og höfum við fengið nokkra stórskemmtilega leiki til þessa.

Markametið á HM verðu alls ekki slegið á þessu móti en Miroslav Klose er markahæsti leikmaður í sögu keppninnar.

Klose er fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og skoraði 16 mörk í 24 leikjum á sínum ferli.

Ronaldo hinn brasilíski skoraði 15 mörk í 19 leikjum og er í öðru sæti en þar á eftir kemur landi Klose í Gerd Muller.

Aðeins einn núverandi leikmaður kemst á listann en það er Thomas Muller hjá Þýskalandi sem er með 10 mörk í 16 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi