fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Enn ein U-beygjan hjá stjörnuparinu: Voru á barmi skilnaðar en hafa náð sáttum – Hafði rekið hana úr starfi

433
Föstudaginn 25. nóvember 2022 13:03

Wanda Nara og Mauro Icardi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Mauro Icardi og Wanda Nara séu byrjuð saman á ný.

Icardi er knattspyrnumaður hjá Galatasaray í Tyrklandi en þau voru hætt saman á dögunum.

Þau eru gift en voru á barmi þess að skilja. Nú virðist hins vegar sem svo að allt sé í himnalagi, eftir að Icardi birti tvær færslur af þeim á Instagram á innan við sólarhring.

„Hún er aðhlátursefni heimsins með hegðun sinni, með framkomu sinni. Ég er ekki tilbúinn að verja það sem er óverjanlegt,“ sagði Icardi eftir sambandsslitum. Þarna hafði Wanda verið að stinga saman nefnum með rapparanum L-Gante.

Icardi rak hana sem umboðsmann sinn einnig. Hann var þá farinn að hitta tyrknesku leikkonuna Devrim Ozkan.

Nú virðist hins vegar sem svo að allt sé í blóma á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina

Fyrrum leikmaður United vann stóran lottóvinning um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace

Real Madrid vill kaupa óvæntan mann af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið

Stjarna í kvennaliði United verulega ósátt með félagið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina

Stuðningsmenn United brjálaðir út í Mason Mount eftir að þessi mynd birtist um helgina
433Sport
Í gær

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Í gær

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“

Mikael ómyrkur í máli – „Eftir hverju eru menn að bíða?“