fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal logandi hræddir vegna tíðinda af áætlunum Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er gríðarlegur aðdáandi Bukayo Saka og gæti hugsað sér að fá hann til félagsins. Daily Mail greinir frá.

Hinn 21 árs gamli Saka er skærasta stjarna Arsenal og hefur verið hvað mikilvægasti leikmaður liðsins í um tvö ár.

Samningur hans rennur út sumarið 2024. Hjá Arsenal vilja menn ólmir semja við hann aftur.

Saka sjálfur vill einnig vera áfram en vill þó að laun sín, sem í dag eru um 70 þúsund pund á viku, hækki all hressilega. Nánar til tekið vill hann fá nær 200 þúsundum punda á viku.

Arsenal vill alls ekki að leikmaðurinn fari inn á síðasta ár samnings síns á næstu leiktíð og ætlar sér að semja við hann.

Guardiola sér Saka sem fullkominn arftaka Raheem Sterling, sem fór frá City til Chelsea í sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Í gær

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“