fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Grátklökkur Ronaldo mættur til leiks á sínu síðasta Heimsmeistaramóti

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo virtist við það að fella tár þegar þjóðsöngur Portúgals var spilaður fyrir leik liðsins gegn Gana, sem var að hefjast í H-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar.

Ronaldo er á sínu fimmta HM og jafnframt því síðasta.

Kappinn hefur mikið verið í umræðunni undanfarna daga. Hann fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan á dögunum, þar sem hann gagnrýndi þáverandi vinnuveitendur sína, Manchester United, harkalega.

Samningi hans var í kjölfarið rift.

Nú er Ronaldo mættur á HM og ætlar sér án efa með styttuna heim til Portúgals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Í gær

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“