Það eru fáir svekktari en Inaki Williams, leikmaður Gana, eftir leik við Portúgal á HM í kvöld.
Gana tapaði leiknum 3-2 en alvbeg í blálokin gat Williams jafnað metin fyrir Afríkumennina.
Williams komst lúmskulega í boltann sem var í höndum markmanns Portúgals en rann er hann fékk tækifæri á að skora.
Atvikið má sjá hér fyrir neðan.
Esto es surrealista. Minuto 99 y pasa esto entre Iñaki Williams y Diogo Costa pic.twitter.com/7PG6mFHCu3
— 🅿 (@finallyxpablo) November 24, 2022