fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Ásakaður um að hafa gert lítið úr leikmanni á HM – ,,Ófagmannlegt og hrokafullt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, leikmaður Þýskalands, fékk harða gagnrýni frá fyrrum landsliðsmanninum Dietmar Hamann í gær.

Rudiger virtist gera lítið úr leikmanni Japans sem elti boltann við endalínuna er hann lyfti upp fótunum og tók stór skref á komískan hátt.

Staðan var 1-0 fyrir Þýskalandi á þessum tíma en Japan kom að lokum til baka og vann ótrúlegan 2-1 sigur.

,,Rudiger veit að boltinn er að fara útaf og hann ákveður að lyfta upp fótunum,“ sagði Hamann.

,,Þú gerir ekki lítið úr andstæðingnum því það mun alltaf bíta þig á endanum. Þetta var mjög ófagmannlegt og átti engan rétt á sér. Hrokafullt. Það er engin vörn fyrir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Í gær

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“