fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Ræddu afar umdeilda breytingu – „Verða fleiri drasl-lið“

433
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 13:32

Luis Fernando Suarez, þjálfari Kosta Ríka, í gær. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistaramótið í Katar er í fullum gangi þessa stundina. Þetta er hins vegar síðasta mótið með þessu sniði. Á því næsta, í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada eftir fjögur ár, verður liðum fjölgað úr 32 í 48.

Þessi breyting var til umræðu í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs í dag. Kom umræðan upp í kjölfar þess að Kosta Ríka tapaði 7-0 fyrir Spáni á HM í gær.

„Við sjáum svona lið á hverju einasta HM, eins og Kosta Ríka núna. Það verða fleiri drasl-lið á næsta HM og nóg er af þeim fyrir. Ég hef ekki trú á því en ég vona að FIFA bakki með þessa gölnu breytingu,“ segir Helgi Fannar Sigurðsson í þættinum.

Hörður Snævar Jónsson tók í svipaðan streng.

„Ég finn það með Meistaradeild Evrópu, maður er ekki alltaf að drepast úr spennu yfir riðlakeppninni. Það eru margir óspennandi leikir. Það er alltaf verið að reyna að fjölga til að búa til meiri pening. Þetta er eins og hagkerfi virkar, alltaf verið að reyna að stækka. Þetta verður kannski bara til þess að minni áhugi verði á mótunum.“

„Það er ekki hægt að stækka og stækka til að græða meiri pening. Þetta kemur niður á vörunni á endanum,“ segir Helgi að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar

Glamúr fyrirsætan á áttræðisaldri uppljóstrar því hver tók nektarmyndirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt

Amorim vill nýjan markvörð en Onana ætlar ekki að fara neitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum

Fékk óvænta hátíð á vellinum eftir sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Gula spjaldið hættir á X-inu

Gula spjaldið hættir á X-inu
433Sport
Í gær

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“

Sæbjörn segir Aron vera eins og tonn á Hlíðarenda – „Það er að reynast ein versta ákvörðun síðari ára“