fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Kokhraustur eftir tapið: ,,Ætlum að rústa þeim í næsta leik“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanada ætlar að rústa landsliði Króatíu í næsta leik liðsins á HM í Katar að sögn hins skemmtilega, John Herdman.

Herdman er breskur og þjálfar lið Kanada en liðið var óheppið að tapa gegn Belgum í gær með einu marki gegn engu.

Kanada gat tekið forystuna í fyrri hálfleik úr vítaspyrnu en Alphonso Davies náði ekki að koma knettinum í netið.

Næsta verkefni Kanada verður ekki auðveldara en hann er heldur betur kokhraustur fyrir leik gegn Króatíu sem komst í úrslit árið 2018.

  • ,,Ég sagði þeim einfaldlega að þeir ættu heima hérna og að við ætluðum að rústa Króatíu næst. Það var svo einfalt,“ sagði Herdman.

,,Við fengum tækifæri á að komast á topp riðilsins, það var markmiðið en við misstum af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að Damir muni moka peningum í Singapúr – Þetta er upphæðin sem talað er um

Fullyrða að Damir muni moka peningum í Singapúr – Þetta er upphæðin sem talað er um
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kveðjubréf Ruud van Nistelrooy vekur athygli

Kveðjubréf Ruud van Nistelrooy vekur athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðið mætir Kanada og Dönum

Landsliðið mætir Kanada og Dönum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr landsliðsópur kvenna – Áslaug Munda snýr aftur

Nýr landsliðsópur kvenna – Áslaug Munda snýr aftur
433Sport
Í gær

Trent sagður hafa hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool

Trent sagður hafa hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma
433Sport
Í gær

Fletcher missti hausinn og öskraði á dómarann: Dæmdur í bann – ,,Andskotans brandari í hverri einustu viku“

Fletcher missti hausinn og öskraði á dómarann: Dæmdur í bann – ,,Andskotans brandari í hverri einustu viku“
433Sport
Í gær

Kane gagnrýnir stjörnur enska landsliðsins sem létu sig hverfa – ,,Ég er ekki hrifinn af þessu“

Kane gagnrýnir stjörnur enska landsliðsins sem létu sig hverfa – ,,Ég er ekki hrifinn af þessu“