Samkvæmt enskum veðbönkum er líklegast að Sir Jim Ratcliffe kaupi Manchester United. Félagið er nú til sölu.
Glazer fjölskyldan tilkynnti í fyrradag að félagið væri til sölu. Fjölskyldan er ekki vinsæl á meðal stuðningsmanna.
Kaupverðið er sagt vera um og yfir 6 milljarða punda.
Sky Sports gómaði Avram Glazer í Flórída í gær þar sem hann er búsettur og útskýrði hann stöðu mála.
Stuðningsmenn United fagna þessum tíðindum enda er Glazer fjölskyldan óvinsæl á Old Trafford.
Manchester United co-owner Avram Glazer spoke near his home in West Palm Beach, Florida. Stating that they were finding "strategic alternatives" for the club and also responded to criticism by Cristiano Ronaldo. pic.twitter.com/xBPYBMTFp4
— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2022