fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Sterk skilaboð Þjóðverja – Héldu fyrir munn sinn fyrir leik á HM í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Þýskalands og Japan er í fullum gangi á HM en mannréttindabrot í Katar hafa verið á allra vörum í upphafi móts.

FIFA hefur lagt bönn og boð á öll mótmæli liða og var það meðal annars bannað að bera fyrirliðaband sem átti að styðja hinsegin samfélagið.

Þjóðverjar stilltu sér upp fyrir leik og á táknrænan hátt héldu allir leikmenn liðsins fyrir munninn á sér.

Manuel Neuer markvörður liðsins er einnig með regnbogalitina á takkaskónum sínum og hefur það vakið athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt

Birtir myndir af heimili sínu eftir hræðilegan bruna í gær – Efsta hæðin gjörsamlega ónýt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir

Bruno fór á klósettið um borð í flugvél – Endaði á að hjálpa veikum manni og fær lof fyrir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?

Mun United reyna að kaupa framherja Chelsea í janúar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide