fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Stemningin góð þrátt fyrir áfall gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, hinn afar virti ítalski blaðamaður, segir stemninguna í leikmannahópi argentíska landsliðsins enn góða þrátt fyrir tapið gegn Sádi-Arabíu í gær.

Argentína tapaði afar óvænt fyrir Sádum í fyrsta leik sínum á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Lionel Messi og félagar hafa verið taldir með sigurstranglegustu liðum mótsins og úrslitin komu mörgum í opna skjöldu.

„Ég held að Argentína hafi alla burði til að koma sterkari til baka og breyta stöðunni. Þeir eru með frábæran hóp og sambandið á milli leikmanna í búningsklefanum er mjög gott. Þeir geta gert góða hluti með Messi sem leiðtoga hópsins,“ segir Romano.

Romano viðurkennir að úrslitin hafi komið sér mikið á óvart. Hann hefur þó enn trú á Argentínumönnum.

„Þetta er ekki byrjunin sem þeir vildu en það er ekki hægt að afskrifa þá. Ég vona að við sjáum Messi upp á sitt besta fljótlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér