fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Atvinnumaður og spilar á HM en þolir ekki að horfa á fótbolta – ,,Það síðasta sem ég vil gera“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, leikmaður Arsenal og Englands, er einn af fáum knattspyrnumönnum sem fylgjast í raun ekkert með íþróttinni.

White horfði ekkert á fótbolta sem krakki og þar á meðal HM en hann er hluti af enska landsliðshópnum á HM.

White getur ekki ímyndað sér að horfa á fótbolta til að slaka á og væri til í að vera gera eitthvað allt annað.

,,Þegar ég var krakki, á sumrin þá hjólaði ég meðfram ströndinni í Bournemouth og sá leikina á risaskjá,“ sagði White.

,,Vanalega þá var ég aldrei að horfa á fótbolta í vikunni. Ég veit ekki hvað það var, ég ólst ekki upp við fótbolta og hann var aldrei í gangi heima hjá mér.“

,,Allir eru að horfa, er það ekki? Ég var ekki svo aktívur og það sama má segja um mig í dag.“

,,Að fá sér sæti, horfa á 90 mínútur af fótbolta eftir að hafa hæft allan daginn og farið á fjóra eða fimm fundi? Það síðasta sem ég vil gera er að horfa á meiri fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér