fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Ætlar aldrei að yfirgefa Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 21:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott er afar efnilegur leikmaður en hann er 19 ára gamall og spilar með Liverpool.

Þrátt fyrir ungan aldur er Eliott búinn að taka ákvörðun um framtíðina og ætlar sér aldrei að yfirgefa enska stórliðið.

Elliott á mikið eftir ólært en hann kemur reglulega við sögu hjá félaginu og er bjartsýnn að hann geti unnið þar allt sitt líf.

Miðjumaðurinn hefur tekið þátt í öllum 22 leikjum Liverpool í vetur og var valinn leikmaður mánaðarins í bæði ágúst og september.

,,Markmið mitt er að spila með Liverpool allan minn feril,“ sagði Elliott.

,,Það gæti verið sem leikmaður eða þjálfari – hvað sem það er. Ég vil bara vera hjá Liverpool allt mitt líf. Þetta er eins og mitt heimili og fjölskyldan flutti hingað með mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér