fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu atvikin – Senur í leik Argentínu og Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 11:21

Sádar eru komnir yfir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Argentínu og Sádi-Arabíu stendur nú yfir á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Lionel Messi kom Argentínu yfir á níundu mínútu með marki úr vítaspyrnu.

Staðan er orðin 1-2 fyrir Sáda. Þeir jöfnuðu á 48. mínútu með marki frá Saleh Al-Shehri. Um fyrstu marktilraun þeirra í leiknum var að ræða.

Markið má sjá hér.

Skömmu síðar var Sádi-Arabía komin yfir. Salem al-Dossari gerði markið. Það má sjá hér.

Undir lok fyrri hálfleiks hélt Lautaro Martinez að hann hafi komið Argentínu í 2-0 en markið var dæmt af vegna afar tæprar rangstöðu.

Markið var dæmt af með nýrri rangstöðutækni.

Tæp klukkustund er liðin af leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar

Liverpool virðist vera að fá nóg og Nunez má fara í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni

Hrafnarnir hans Óskars fljúga hátt – Sjáðu glæsileg mörk þegar liðið slátraði Leikni í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn

Harkaleg slagsmál í Belgíu þar sem Mourinho er í heimsókn – Dómarinn stöðvaði leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“

Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni en sleppur við fangelsi – „Þetta var yfirmaður minn að kyssa mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val

Arnór hættir óvænt í starfinu hjá Val
433Sport
Í gær

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim

Meiðslin verri en talið var í fyrstu – Enn eitt áfallið fyrir Amorim