Louis van Gaal þjálfari hollenska landsliðsins er í raun engum líkur, hann var nappaður á æfingu liðsins í dag að ræða við eiginkonu sína.
Truus eiginkona Van Gaal er stödd í Katar en Holland byrjaði á sigri gegn Senegal í Heimsmeistaramótinu.
„Þú getur komið á hótelið, mitt herbergi. Til að fá að ríða,“ sagði Van Gaal við konu sína.
Hollendingurinn litríki er ekki þekktur fyrir að tala í kringum hlutina en hann vissi vafalítið af myndavélunum sem voru fyrir aftan eiginkonu sína.
Atvikið má sjá hér að neðan.
Louis Van Gaal to his wife at training today 🗣️:
“But you can come to the hotel. Just to my room. To get laid.” 😳🤣pic.twitter.com/9IAp9sdDCZ
— SPORTbible (@sportbible) November 22, 2022