fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Hélt hann hefði misst af tækifærinu í gær

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 19:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Jude Bellingham, leikmaður Dortmund, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England í gær gegn Íran.

England vann sannfærandi 6-2 sigur á Íran en Bellingham var á meðal markaskorara aðeins 19 ára gamall.

Hann hélt þó að hann væri búinn að missa af tækifærinu að skora sitt fyrsta mark eftir að hafa skallað knöttinn í átt að marki Íran.

Bellingham var viss um að skalli hans væri á leið framhjá markinu en sem betur fer fyrir hann og England endaði boltinn yfir línunni.

,,Ég hélt ég væri búinn að klúðra þessu færi, það tók endalausan tíma fyrir boltann að enda í netinu en sendingin frá Luke Shaw var frábær og ég þurfti bara að koma þessu í markið,“ sagði Bellingham.

,,Ég vildi skora fleiri mörk fyrir Dortmund og England á síðasta ári og komast í réttar stöður, þetta var góður dagur fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér