Peter Drury er einn fremsti íþróttalýsandi heims. Hann sýndi það í gær þegar hann lýsti leik Hollands og Senegal á Heimsmeistaramótinu í Katar.
Lýsing Drury á marki Coady Gakpo, sem kom Hollandi yfir í gær eftir frábæra sendingu Frenkie de Jong, hefur vakið mikla athygli og það ekki í fyrsta sinn.
Leiknum lauk með 2-0 sigri Hollands. Liðið er með þrjú stig í A-riðli, líkt og Ekvador. Katar er einnig í riðlinum og er án stiga, líkt og Senegal, eftir fyrstu umferð.
Hér að neðan má heyra lýsingu Drury.
@mxftbls2 A true poet#fyp #viral #trending #netherlands #sengal #peterdrurycommentary #peterdrury #mxftbls2 #StumbleToVictory ♬ original sound – Mxftbls