fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Ástæðan fyrir svakalegum uppbótartíma á HM í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 08:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur hafa fengið að sjá svakalegum tíma bætt við leiki á Heimsmeistaramótinu í Katar. Það er ástæða fyrir því.

Aðeins tveir keppnisdagar eru búnir af mótinu og aðeins fjórir leikir. Þrátt fyrir það hefur alls 64 mínútum verið bætt við leikina.

Þar af var alls 24 mínútum bætt við í leik Englands og Íran í gær, þar sem lærisveinar Gareth Soutgate unnu glæsilegan 6-2 sigur. Að stórum hluta til var það vegna meiðsla markvarðarins Alireza Beiranvand.

Samkvæmt France Info er þetta vegna þess að dómarar eru að fylgja breyttum reglum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, um uppbótartíma.

Markmiðið er að gefa nákvæmari uppbótartíma miðað við hversu miklum tíma er eytt í tafir í leikjum.

Er þetta gert þar sem talið er að leiktafir séu vandamál í knattspyrnuleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap
433Sport
Í gær

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi
433Sport
Í gær

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“
433Sport
Í gær

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli