fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Þakkar fyrir stuðninginn á erfiðum tímum – Missir af HM og búinn í aðgerð

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Bayern Munchen og Senegal, hefur staðfest það að hann hafi gengist undir aðgerð.

Mane átti að spila með Senegal á HM í Katar sem er nú farið af stað en hann er besti leikmaður liðsins.

Því miður fyrir Mane og Senegal meiddist leikmaðurinn stuttu fyrir keppnina en sem betur fer fór aðgerðin vel.

,,Ég þakka Guði að aðgerðin sem ég fór í heppnaðist vel. Ég vil nýta tækifærið og þakka ykkur öllum,“ sagði Mane á meðal annars.

Þessi þrítugi leikmaður er upp á sitt besta í dag og þarf að bíða eftir því að spila á HM þar til ársins 2024.

,,Ég er viss um að liðsfélagar mínir muni berjast sem einn eins og þeir eru vanir til að heiðra okkar fallega Senegal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi
433Sport
Í gær

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar