Leikur Englands og Íran á HM í Katar stendur nú yfir og það dró til tíðinda strax á þriðju mínútu.
Um er að ræða leik í B-riðli, en þar eru einnig Bandaríkin og Wales.
Harry Maguire vildi fá vítaspyrnu á þriðju mínútu og virtist hafa nokkuð til síns máls.
Tíu mínútur eru liðnar af leiknum og staðan markalaus.
Atvikið má sjá hér.