fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Ronaldo ekki mættur til að vera farþegi – Verður á meðal markahæstu

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 19:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ekki mættur til að vera farþegi á HM í Katar að sögn fyrrum markmannsins Iker Casillas.

Casillas þekkir Ronaldo vel en þeir voru lengi vel samherjar hjá Real Madrid og unnu ófáa titla saman.

Ronaldo er í miðju stríði við Manchester United þessa stundina en hann er ekki inni í myndinni hjá félaginu.

Ronaldo er þó enn mikilvægur fyrir Portúgal og telur Casillas að hann verði einn af þeim markahæstu á HM.

,,Það er eins og Cristiano sé mættur á HM sem gestur og að fólk telji hann ekki með vegna vandræða hjá Manchester United,“ sagði Casillas.

,,Þegar fólk talar um Cris þá gleymir það hvað hann hefur gert. Hann hefur ekki gleymt því, hann veit hvað hann hefur afrekað.“

,,Ég væri alltaf til í að vera með hann í mínu liði. Cristiano er enn með hæfileikana að spila í hæsta gæðaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi
433Sport
Í gær

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar