Það er iðulega líf og fjör í kringum stuðningsmenn enska landsliðsins sem nú eru að undirbúa sig undir fyrsta leikinn á HM í Katar.
Stuðningsmenn liðsins hafa margir verið að að koma sér fyrir í Doha en enska liðið leikur sinn fyrsta leik klukkan 13:00 í dag.
Stuðningsmenn enska liðsins voru samkvæmt Twitter notendum í miklu stuði um helgina þegar þeir komu saman.
Einn stuðningskona enska liðsins ákvað að bera brjóst sín þegar gengið var um stræti Doha. Skrifar heimamaður að þetta sé líklega fyrsta konan sem handtekinn verði í Katar.
Atvikið náðist á myndband og má sjá það hér að neðan.
⚠️ Imágenes previas de la primera mujer presa en Qatar 🇶🇦 pic.twitter.com/cn6qPz00dF
— turco (@ElTurcales) November 19, 2022