Búið er að opinbera byrjunarliðin í leik Englands og Íran á HM í Katar. Um er að ræða fyrsta leik mótsins. Phil Foden er á bekknum.
Gareth Southgate, þjálfari liðsins hefur boðað það að gera breytingar á milli leikja í riðlakeppninni. Mason Mount verður svo á miðsvæðinu með Declan Rice og Jude Bellingham miðað við fréttirnar.
Jordan Pickford heldur sæti sínu í markinu og Harry Maguire verður í hjarta varnarinna
Byrjunarlið Englands:
Pickford, Trippier, Stones, Maguire, Shaw, Rice, Bellingham, Mount, Saka, Sterling, Kane
Byrjunarlið Íran:
Beiranvand; Moharrami, Pouraliganji, Hosseini, Mohammedi; Nourollahi, Cheshmi, Hajsafi; Jahanbakhsh, Taremi, Karimi.