fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Nýjasta myndin af Ronaldo og Messi vekur verulega athygli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem misstu í raun vitið eftir mynd sem tískufyrirtækið Louis Vitton birti í gær.

Þar mátti sjá þá Cristiano Ronaldo og Lionel Messi spila skák en þeir verða leikmenn á HM í Katar með sínum landsliðum.

Ronaldo og Messi hafa lengi verið taldir bestu leikmenn heims en eru þó komnir á seinni árin í boltanum í dag.

Ronaldo leikur með Portúgal sem eltist við sigur á HM og Messi með Argentínu sem gerir slíkt hið sama.

Þeir voru lengi keppinautar á Spáni er Ronaldo lék með Real Madrid og Messi með Barcelona.

Myndina umtöluðu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Liverpool

Góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“