fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Var of mikill mömmustrákur til að skrifa undir hjá Man Utd

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United reyndi að fá miðjumanninn Nicolo Fagioli í sínar raðir áður en hann hélt til Juventus.

Það er bróðir leikmannsins, Alessandro Fagioli, sem greinir frá þessu en Fagioli er 21 árs gamall og hefur vakið verulega athygli í vetur.

Rauðu Djöflarnir vildu fá Fagioli í sínar raðir er hann lék með Cremonese en það var í raun aldrei möguleiki.

,,Nicolo er mömmustrákur og hefur aldrei viljað vera of langt í burtu frá heiman,“ sagði bróðirinn.

,,Þegar hann var hjá Cremonese í unglingaliðinu þá hafnaði hann Manchester United því hann var ekki tilbúinn að yfirgefa Ítalíu.“

,,Fyrir Juventus þá hafnaði hann einnig liðum eins og Inter, AC Milan og Atalanta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar