fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Sonur Ronaldo undrandi þegar hann heyrði fréttirnar – ,,Ég sé eftir þessu og biðst afsökunar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var fyrr á tímabilinu settur í þriggja leikja bann af félaginu eftir hegðun hans í leik gegn Tottenham.

Ronaldo neitaði að koma inná sem varamaður undir lokin í 2-0 tapi, eitthvað sem félagið tók ekki vel í og setti hann í straff.

Sonur Ronaldo, Cristiano yngri, ræddi við föður sinn stuttu eftir atvikið en Ronaldo segir frá skemmtilegri sögu í viðtali við Piers Morgan.

,,Ég man eftir því að hafa komið heim og Cristiano sá mig og spurði mig hvort ég væri ekki á leið á leikinn. Ég svaraði neitandi og sagði að félagið væri búið að setja mig í þriggja leikhja bann,“ sagði Ronaldo.

,,Hann spurði svo: ‘Hvernig ætla þeir að refsa þér þegar þú ert besti leikmaður heims og færð ekki að spila?’

,,Ég sagði að hegðun mín hafi ekki verið í lagi og hann var mjög undrandi. Ég sé eftir þessu, ég biðst afsökunar, ég er ekki fullkominn og geri mistök.“

,,Að setja mig í þriggja leikja bann fyrir þetta var of mikið, þeir kveikja í umræðunni fyrir fjölmiðla og það var mjög svekkjandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Í gær

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma