fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Búnir að grafa stríðsöxina eftir atvikið sorglega árið 2018

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Mohamed Salah og Sergio Ramos eru búnir að grafa stríðsöxina eftir leik Liverpool og Real Madrid árið 2018.

Salah fór þá meiddur af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnr en hann þurfti að vera það eftir viðskipti við einmitt Ramos.

Leikmennirnir tveir hittust á verðlaunaafhendingu í Dubai fyrir helgi þar sem Salah var kosinn besti leikmaður ársins í boði TikTok.

Salah hefur talað um leikinn árið 2018 sem eitt erfiðasta augnabliks lífs síns en Real vann viðureignina að lokum 3-1.

Þeir virðast hafa náð sáttum miðað við myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar