fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Vanda tekur sveit fólks með sér til Katar í boði FIFA

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 09:30

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, verður viðstödd opnunarleik Heimsmeistaramótsins í Katar á sunnudag, ásamt tveimur fulltrúum sambandsins.

Þetta segir formaðurinn í samtali við Fréttablaðið.

Heimamenn mæta Ekvador í opnunarleiknum.

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ og Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála, verða einnig á svæðinu.

„FIFA er að bjóða knatt­spyrnu­sam­böndum, þar á meðal KSÍ, á fund í tengslum við mótið sem heitir Fifa Foot­ball Summit. Hluti af því er meðal annars opnunar­leikur mótsins,“ segir Vanda við Fréttablaðið.

Nánar er rætt við Vöndu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að Damir muni moka peningum í Singapúr – Þetta er upphæðin sem talað er um

Fullyrða að Damir muni moka peningum í Singapúr – Þetta er upphæðin sem talað er um
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kveðjubréf Ruud van Nistelrooy vekur athygli

Kveðjubréf Ruud van Nistelrooy vekur athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðið mætir Kanada og Dönum

Landsliðið mætir Kanada og Dönum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr landsliðsópur kvenna – Áslaug Munda snýr aftur

Nýr landsliðsópur kvenna – Áslaug Munda snýr aftur
433Sport
Í gær

Trent sagður hafa hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool

Trent sagður hafa hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma
433Sport
Í gær

Fletcher missti hausinn og öskraði á dómarann: Dæmdur í bann – ,,Andskotans brandari í hverri einustu viku“

Fletcher missti hausinn og öskraði á dómarann: Dæmdur í bann – ,,Andskotans brandari í hverri einustu viku“
433Sport
Í gær

Kane gagnrýnir stjörnur enska landsliðsins sem létu sig hverfa – ,,Ég er ekki hrifinn af þessu“

Kane gagnrýnir stjörnur enska landsliðsins sem létu sig hverfa – ,,Ég er ekki hrifinn af þessu“