Svo virðist sem það sé öruggt að Harry Maguire verði í byrjunarliði Englands í fyrsta leik liðsins á HM.
England mætir Íran á mánudag en Gareth Southgate er samkvæmt enskum blöðum enn að velta byrjunarliðinu fyrir sér.
Southgate hefur flakkað á milli þess að vera með þriggja manna vörn en óvíst er hvað hann gerir á mánudag.
Svona eru þrjár útgáfur af byrjunarliðinu sem ensk blöð teikna upp.
4-2-3-1:
4-3-3:
3-4-3: