fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Messi staðfestir að skórnir fari bráðlega á hilluna

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 19:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, hefur staðfest það að hann sé við það að leggja skóna á hilluna.

Messi gerði garðinn frægan með Barcelona á Spáni og er af mörgum talinn sá besti frá upphafi. Hann mun leika með Argentínu á HM í Katar.

Messi mun þó ekki spila í mörg ár til viðbótar en þessi 35 ára gamli leikmaður staðfestir það sjálfur.

,,Ég elska fótbolta, ég elska að spila fótbolta og nýt þess mikið. Það eina sem ég hef gert í lífinu er að spila fótbolta,“ sagði Messi.

,,Ég er viss um að það sem ég geri eftir fótboltann mun tengjast íþróttinni en ég veit ekki hvað það verður. Ég tel ekki að ég muni spila mikið lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“