fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Staðfestir að Liverpool hafi haft betur í baráttunni – ,,Þeir voru einfaldlega á undan okkur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 19:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest það að félagið hafi reynt að fá sóknarmanninn Luis Diaz í janúar fyrr á þessu ári.

Diaz spilar með Liverpool í dag en hann kom til félagsins frá Porto og hefur byrjað nokkuð vel á Englandi.

Barcelona skoðaði það ítarlega að fá Diaz í sínar raðir en fjárhagsstaða liðsins kom í veg fyrir skiptin á þeim tíma.

,,Á þessum tímapunkti vorum við nýkomnir til félagsins en við vorum að íhuga að fá Diaz inn,“ sagði Laporta.

,,Við vorum þó í fjárhagslegri stöðu sem við þurftum að leysa. Liverpool var einfaldlega á undan okkur í baráttunni.“

,,Hann er frábær leikmaður og hann á heima hjá liði eins og Liverpool og ég vil ekki tjá mig meira um það. Við höfðum áhuga á þessum tíma. Við ræddum við umboðsmann hans en þeir voru nú þegar komnir langt á veg með Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Í gær

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður