fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Meiddi liðsfélaga óvart og fær rasísk skilaboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 11:30

Eduardo Camavinga (til hægri). Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga hefur orðið fyrir kynþáttaníði í kjölfar þess að tækling hans á æfingu varð til þess að Christopher Nkunku meiddist og missir af Heimsmeistaramótinu í Katar.

Nkunku, sem er leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, missir af HM með franska landsliðinu vegna hnémeiðsla.

Samkvæmt frönskum miðlum hefur Camavinga í kjölfarið orðið fyrir aðkasti og kynþáttaníði.

Christopher Nkunku / GettyImages

Randal Kolo Muani var kallaður inn í leikmannahóp Frakklands í stað Nkunku. Sá spilar með Frankfurt.

Frakkar eru í riðli með Dönum, Áströlum og Túnis á HM.

Mótið hefst á sunnudaginn með opnunarleik heimamanna í Katar og Ekvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Í gær

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður