fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Fengu skelfilegar fréttir stuttu fyrir HM – Stórstjarnan tekur ekki þátt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 19:15

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður senegalska landsliðsins, verður ekki með liðinu á HM í Katar.

Þetta var staðfest nú í kvöld en Mane hefur ekki náð að jafna sig af meiðslum sem hann varð fyrir rétt fyrir mót.

Þetta er gríðarlegt áfall fyrir Senegal en Mane er mikilvægasti leikmaður liðsins í sóknarleiknum.

Mane spilar með Bayern Munchen í Þýskalandi en er þekktastur fyrir tíma sinn með Liverpool á Englandi.

Það var vonast eftir því að Mane myndi jafna sig í tæka tíð en því miður verður það ekki raunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“
433Sport
Í gær

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður

Samherji Hákons með athyglisverða hegðun í gær – Kyssti andstæðing sinn sem var pirraður