fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik – Ætlaði að biðja kærustunnar en öryggisvörður henti henni í burtu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp stórfurðulegt atvik í Hvíta-Rússlandi þegar leikmaður FC Smorgon ætlaði að biðja kærustu sinnar í miðjum leik.

Vladislav Shubovich bauð kærustu sinni til langs tíma niður að hliðarlínu vallarins og bað hennar í sigri á Volna Pinsk.

Það gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig.

Áður en Shubovich tókst að biðja kærustu sinnar mætti öryggisvörður á svæðið og henti henni í burtu.

Þetta var leikmaðurinn bersýnilega allt annað en sáttur við.

Að lokum gat bónorðið þó farið fram.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær