Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur búið til og gefið út metnaðarfulla auglýsingu fyrir Heimsmeistaramótið í Katar.
Auglýsingin hefur vakið mikla athygli, en leikendur þar eru margir af bestu knattspyrnumönnum heims. Öll eru þau að sjálfsögðu á samningi hjá Nike.
HM í Katar hefst á sunnudag og stendur það yfir til 18. desember.
Auglýsinguna sem um ræðir má sjá hér að neðan. Auðvelt er að mæla með áhorfi.
Another legendary Nike World Cup advert 😍 pic.twitter.com/MjRjct3KcM
— Mirror Football (@MirrorFootball) November 16, 2022