fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Glæpsamlegt verð á einum bjór á HM í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 13:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór bjór verður svo sannarlega ekki ókeypis á sérstöku stuðningsmannasvæði fyrir fólk á HM í Katar.

Áfengi er bannað á almannafæri í Katar en vegna mótsins hefur verið sett upp sérstakt svæði þar sem hægt er að fá sér bjór.

Bjórinn kostar þó litlar 2200 krónur og því þarf knattspyrnuáhugafólk að hafa talsvert af fjármunum með sér til að gera vel við sig í drykk.

Pláss er fyrir 40 þúsund stuðningsmenn á svæðinu en búist er við miklum fjölda á hverjum degi á svæðið.

Mótið fer af stað á sunnudag þegar heimamenn í Katar taka á móti Ekvador.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu

Kom að tveimur heimsfrægum mönnum nöktum í mjög óvenjulegri sturtu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap

Enski bikarinn: Liverpool úr leik eftir mjög óvænt tap
433Sport
Í gær

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“

Svikahrappur plataði stjörnuna og vildi fá tæplega tvær milljónir – ,,Hvað gerði ég til að eiga þetta skilið?“
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi
433Sport
Í gær

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“

Aron furðar sig á þessari tuggu – „Mér finnst þetta svolítið skrýtin umræða“
433Sport
Í gær

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli