fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Einkunnir leikmanna Íslands eftir nauman sigur – Allt í lagi ekki gott

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 19:14

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er komið í úrslitaleik Eystrasaltsbikarsins eftir sigur á Litháen í vítapsyrnukeppni í undanúrslitum í kvöld.

Lestu um leikinn hér. 

Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands.

Rúnar Alex Rúnarsson – 7
Átti nokkrar glæfralega sendingar framan af en átti annars flottan leik. Varði besta færi leiksins frá heimamönnum í fyrri hálfleik.

Valgeir Lunddal Friðriksson – 5
Var stundum í vandræðum varnarlega og bauð upp á lítið fram á við.

Sverrir Ingi Ingason – 6
Ágætis leikur hjá Sverri.

Hörður Björgvin Magnússon – 4
Átti ágætis leik en fékk seinna gult fyrir að kasta bolta í andstæðing. Afar óskynsamlegt.

Davíð Kristján Ólafsson – 7
Góður í dag og sérstaklega fram á við.

Birkir Bjarnason – 5 (82′)
Eftir nokkuð slappan fyrri hálfleik var Birkir fínn í þeim seinni.

Þórir Jóhann Helgason (62′) – 6
Fínasti leikur á miðjunni.

Ísak Bergmann Jóhannesson (62′) – 7 – Maður leiksins
Kom sér í góðar stöður og skapaði einnig fyrir liðsfélaga sína. Flottur leikur.

Jóhann Berg Guðmundsson (62′) – 7
Fín frammistaða í endurkomunni. Sýndi tilþrifin sem hann býr yfir inn á milli og skapaði dauðafæri með konfekt-sendingu inn fyrir á Jón Dag.

Hákon Arnar Haraldsson (75′) – 6
Var fínn framan ef en algjörlega týndur í seinni hálfleik.

Jón Dagur Þorsteinsson (75′) – 6
Með sprækari mönnum í fyrri hálfleik en sást lítið í þeim seinni.

Varamenn

Mikael Neville Anderson (62′) – 5

Arnór Sigurðsson (62′) – 5

Andri Lucas Guðjohnsen (62′) – 5

Aðrir spiluðu of lítið til að fá einkunn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Í gær

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Í gær

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar