fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Eystrasaltinu: Sterkt lið mætir til leiks og kunnugleg nöfn snúa aftur – Aron Einar á bekknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 15:36

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Litháen ytra í Eystrasaltsbikarnum hefur verið gefið út.

Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í þessu móti sem gestaþjóð. Um annan undanúrslitaleikinn er að ræða en í hinum mætast Lettland og Eistland.

Íslenska liðið hefur undanfarið spilað tvo vináttulandsleiki gegn Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. Báðir töpuðust 1-0.

Í dag kemur hins vegar töluvert reynslumeira og kunnuglegra íslenskt lið til leiks.

Hér að neðan má sjá byrjunarlið Íslands. Þar má sjá að Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson snúa aftur eftir langa fjarveru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær