fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Þetta er það sem Ronaldo á að hafa sagt við Bruno þegar þeir hittust í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Komstu á báti,“ er það sem Cristiano Ronaldo á að hafa sagt við Bruno Fernandes þegar hann mætti til æfinga hjá Portúgal í gær.

Það virtist anda köldu á milli liðsfélaganna frá Manchester United en Ronaldo fór í viðtal við Piers Morgan sem er að gera allt vitlaust.

„Þetta var brandari þeirra á milli, Bruno var einn af þeim síðustu til að mæta og Cristiano spurði hvort hann hefði komið á báti,“ segir Joao Mario samherji þeirra í landsliðinu.

Hann þvertók fyrir að slæmt samband væri þeirra á milli. Klippur úr viðtalinu hafa birst síðustu daga þar sem Ronaldo úthúðar United, Wayne Rooney, Gary Neville, Erik Ten Hag, Glazer fjölskyldunni og fleirum.

Viðtalið hefur vakið gríðarlega athygli og hefur Ronaldo fengið mikla gagnrýni á sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær