Öll 32 liðin sem taka þátt á HM í Katar hafa hafið undirbúning sinn fyrir þetta stærsta svið fótboltans.
Myndavélarnar eru svo sannarlega á Cristiano Ronaldo í aðdraganda mótsins vegna viðtals hans við Piers Morgan.
Ronaldo var á æfingu Portúgals í dag í einhverjum deilum við Joao Cancelo bakvörð Manchester City.
Cancelo virkaði ekki í góðu skapi og nokkur orð frá Ronaldo virtust ekki hjálpa neitt til.
Allt sem Ronaldo gerir næstu daga mun rata á forsíður blaðanna og þetta atvik hér að neðan er eitt þeirra.
Great to see Ronaldo getting on with all of his Portugal teammates..
📹 @footballdailypic.twitter.com/nnBIpXLUEV
— Footy Accumulators (@FootyAccums) November 15, 2022