fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Mourinho ekki í þessu til að eignast vini – Sendi hörð skilaboð á annan leikmann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 21:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, virðist hafa sent skýr skilaboð til framherjans Tammy Abraham sem leikur undir hans stjórn hjá félaginu.

Abraham var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM en hann hefur verið í vandræðum fyrir framan markið á tímabilinu.

Mourinho er nýbúinn að hrauna yfir Rick Karsdrop, annan leikmann Roma, fyrir metnaðarleysi og á bakvörðurinn enga framtíð fyrir sér undir stjórn Portúgalans.

Mourinho segir að Abraham geti ekki vorkennt sjálfum sér fyrir valið og að hann þurfi að virða þá stöðu sem hann er í sem atvinnumaður.

,,Ég er af gamla skólanum og ég tel að þegar þú ert atvinnumaður í knattspyrnu, eitthvað sem milljón krökkum dreymir um þá þarftu ekki auka stuðning,“ sagði Mourinho.

,,Þú þarft ekki auka hvatningu. Hvað erþetta? Knattspyrnustjóra og sálfræðing, af hverju?“

,,Þú þarft að gera þitt allt á hverjum einasta degi og á hverri einustu æfingu. Spilaðu vel eða spilaðu illa en viðhorfið gerir þig öðruvísi.“

,,Vinur minn, það eru milljón börn þarna úti sem dreymir um að vera þar sem þú ert og fá komast þangað. Það eru forréttindi að vera þessir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær