fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Mbappe reyndi að fá hann til að skipta um skoðun – ,,Mjög áhugavert samtal“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 20:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, stórstjarna franska landsliðsins, reyndi að fá liðsfélaga sinn Aurelien Tchouameni til að semja við Paris Saint-Germain í sumar.

Mbappe var aldrei of ákafur í þessu samtali við Tchouameni sem ákvað að lokum að skrifa undir hjá Real Madrid.

Tchouameni stóð sig frábærlega með Monaco áður en hann hélt til Spánar, líkt og Mbappe gerði áður en hann gekk í raðir PSG.

PSG var þó aldrei möguleiki fyrir miðjumanninn sem ákvað fyrir löngu að gera samning við spænska stórliðið.

,,Þetta var mjög áhugavert samtal við Kylian. Hann vildi fá að vita hvað ég ætlaði að gera, ég spurði hann líka hvað hann ætlaði að gera,“ sagði Tchouameni en framtíð Mbappe var lengi í lausu lofti.

,,Í júní þá ákvað hann að vera um kyrrt og stríddi mér um að ég þyrfti að koma til PSG. Ég hafði tekið ákvörðun fyrir löngu og við hlógum að þessu að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær