fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Aldrei liðið eins illa eftir frammistöðuna á stórmótinu – ,,Ég var eins og uppvakningur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. nóvember 2022 18:30

Joshua Kimmich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich, leikmaður Bayern Munchen, var algjörlega miður sín eftir frammistöðu Þýskalands á HM í Rússlandi árið 2018.

Þýskaland stóðst ekki væntingar í þessu móti og var í neðsta sæti riðlakeppninnar og fór snemma heim. Liðið lék þar ásamt Mexíkó, Svíþjóð og Suður-Kóreu.

Nú styttist i að Þýskaland spili aftur á HM en mótið í Katar fer senn að hefjast og ætlar liðið sér svo sannarlega að gera betur.

,,Mér hefur aldrei liðið eins illa í fótboltanum. Líkamlega var ég í lagi en andlega, það tók mig margar vikur að jafna mig,“ sagði Kimmich.

,,Ég man enn eftir búningsklefanum eftir 2-0 tap gegn Suður-Kóreu. Það var algjör þögn. Enginn sagði neitt.“

,,Ég hugsaði bara um hvernig ég væri að bregðast stuðningsmönnunum, fjölskyldunni og landinu. Ég man eftir að landsliðsþjálfarinn var að tala en ég hlustaði í raun ekki á það sem hann sagði. Ég var eins og uppvakingur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær