Ofurtölvan hefur stokkað spilin sín og Arsenal veðrur enskur meistari en með naumindum. Arsenal er með fimm stiga forskot fyrir HM pásuna sem er byrjuð.
Newcastle og Tottenham halda í Meistaradeildarsætin en Manchester United og Liverpool komast ekki í deild þeirra bestu.
Ljóst er að spáin kemur mörgum á óvart en Chelsea endar í áttunda sæti sem er ekki boðlegt á þeim bænum.
Ofurtölvan stokkar spil sín eftir hverja helgi og nú er gervigreindin á því að að dollan endi á Emirates vellinum.
Svona er spáin þessa stundina.